$ 0 0 Lögreglan í Köln hefur handtekið 31 grunaðan um aðild að árásum í borginni á nýársnótt. Af þeim eru 18 hælisleitendur, segir í tilkynningu sem var að berast frá stjórnvöldum í Þýskalandi.