Stefnt er að því að framleiðsla hefjist að nýju hjá Plastiðjunni í húsnæði á Héðinsgötu í Reykjavík eftir hálfan mánuð. Altjón varð hjá fyrirtækinu að kvöldi 23. nóvember á síðasta ári þegar eldur kviknaði í Gagnheiði 17. Eigendur Plastiðjunnar hafa lagt kapp við uppbyggingu síðustu vikur.
Stefnt er að því að framleiðsla hefjist að nýju hjá Plastiðjunni í húsnæði á Héðinsgötu í Reykjavík eftir hálfan mánuð. Altjón varð hjá fyrirtækinu að kvöldi 23. nóvember á síðasta ári þegar eldur kviknaði í Gagnheiði 17. Eigendur Plastiðjunnar hafa lagt kapp við uppbyggingu síðustu vikur.