![Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra.]()
„Við erum gæfurík þjóð í góðu landi. Við höfum náð árangri með þrautsegju og skynsemi að leiðarljósi. Þótt veður séu válynd er bjart yfir landinu okkar við þessi áramót,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í áramótaávarpi sínu í kvöld.