![Flugeldasala björgunarsveitanna hefur gengið vel fyrir áramótin að sögn framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar.]()
Flugeldasala björgunarsveitanna virðist vera á svipuðu róli og í fyrra að sögn Jóns Svanbergs Hjartarsonar, framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Hann segir menn almennt vera sátta, segir að kannski sé að bæta eitthvað í sölu sums staðar á meðan hún standi á pari annarsstaðar.