![Fjöldi flóttafólks hefur aukist hratt á Íslandi eins og í öðrum löndum Evrópu.]()
Meðaltími meðferðar Dyflinnarmála hjá kærunefnd útlendingamála var 251 dagur á árinu 2015. Þetta er meðal þess sem kemur fram í samtali mbl.is við dr. Hjört Braga Sverrisson formann nefndarinnar, sem undanfarið hefur sætt gagnrýni. Hann segir nefndina vissulega finna fyrir þrýstingi.