$ 0 0 Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms Reykjavíkur um að maður, sem grunaður er um að hafa reynt að nauðga tveimur konum með nokkurra mínútna millibili í miðbæ Reykjavíkur, sæti gæsluvarðhaldi til 19. janúar.