$ 0 0 Í dag er von á stormi á Suðausturlandi og verða hvassir vindstrengir við fjöll. Snjókoma og síðar él verða norðan- og austanlands, en dregur úr vindi og ofankomu með kvöldinu.