$ 0 0 „Ég reyni að verða við öllum óskum,“ segir Stella Fanney Guðmundsdóttir, sem gefur öllum afkomendum sínum, um 130 manns, sokka, sem hún prjónar sjálf, í jólagjöf. Stella er ættuð af Ströndum.