$ 0 0 Aðeins fimm ríki Bandaríkjanna hafa ekki orðið fyrir blóðugum fjöldaskotárásum á þessu ári. Sérfræðingar deila um hvort að tilviljun ráði þessu eða hvort að aðstæður þar skapi meiri frið en í öðrum ríkjum.