$ 0 0 Sendinefndir 195 þjóða samþykktu í gærkvöldi sögulegt samkomulag til að reyna að vinda ofan af loftslagsbreytingum sem orsakað hafa hlýnun jarðar. Samkomulagið felur m.a.í sér áætlanir um varnir gegn áhrifunum.