$ 0 0 Vetur konungur virðist svo sannarlega í essinu sínu þessa dagana. Eftir stormasama viku virðist vindinn hafa lægt að mestu en þess í stað fetar frostið sig niður mælinn og hefur mest náð -19,4 stigum á Mývatni í dag.