$ 0 0 Bjarni Hallldór er með bakaðar baunir, núðlur og klósettpappír í traustvekjandi magni til reiðu í íbúð sinni í York á Englandi og hyggst þar þreyja þorrann og góuna uns yfir lýkur. En hvað þýðir „yfir lýkur“?