![Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður.]()
Jóhanna Sigurjónsdóttir, lögmaður tveggja ungra kvenna sem kært hafa tvo menn fyrir kynferðisbrot, óttast að ítarleg umfjöllun í fjölmiðlum um mál þeirra kunni að hafa spillt fyrir málinu og rannsókn þess. Hún ætlar að kæra Vilhjálm H. Vilhjálmsson lögmann til lögreglu fyrir að leka trúnaðarupplýsingum.