$ 0 0 Flothettan hennar Unnar Valdísar Kristjánsdóttur hefur verið í útrás þar sem pantanir eru farnar að koma frá rúmlega þrjátíu löndum. Unnur segir nokkuð flókið að markaðssetja vöru sem hvergi er til en telur flotið vera komið til þess að vera.