$ 0 0 Bílavarahlutafyrirtækið og verkstæðið Poulsen auglýsti nýverið eftir starfsmanni í stjórnunarstöðu. Það sem athygli vekur er að einungis var auglýst eftir konum. „Kvenkyns stjórnandi“ í sölu- og markaðsstörf segir í atvinnuauglýsingunni.