$ 0 0 Fréttablaðið stendur við forsíðufrétt gærdagsins og segir aðalritstjóri blaðsins að ekkert í frétt blaðsins gefi ástæðu til að bera efnisatriði þar til baka. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Kristínu Þorsteinsdóttur.