Slökkviliðsmenn þurfa að æfa reykkköfun í það minnsta í tuttugu klst. á ári. mbl kíkti á eina slíka æfingu í vikunni þar sem búið var að stilla upp íbúð þar sem eldur hafði komið upp og þrjár manneskjur voru fastar inni en slökkviliðsmennirnir eru blindaðir til að gera aðstæður sem raunverulegastar.
↧