![Skilaboðin eru skýr.]()
Breytendur á Adrenalín, mannréttindahreyfing ungs fólks, boðaði til meðmælagöngu í kvöld til stuðnings albanskri fjölskyldu sem hefur verið synjað um hæli hér á landi. Gengið var frá Frú Laugu að Laugarneskirkju, þar sem Laura Telati og fleiri héldu erindi. Á að giska 80 manns sóttu viðburðinn.