$ 0 0 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú tveggja manna sem frömdu rán í Gullsmiðjunni í Lækjargötu í Hafnarfirði síðdegis, en ræningjarnir voru grímukæddir, ógnuðu starfsmanni með bareflum og brutu upp hirslur.