![Skjáskot úr kvöldfréttum RÚV.]()
Umsókn sýrlenskrar fjölskyldu um hæli á Íslandi verður ekki tekin til efnislegar meðferðar hjá Útlendingastofnun á grundvelli þess að hún hafi þegar stöðu flóttafólks í Grikklandi. Lögmaður fjölskyldunnar segir þær aðstæður sem bíði hennar þar mjög daprar.