$ 0 0 Öryggisráð Ísrael hefur veitt lögreglu heimild til að loka hverfum Araba í austanverðri Jerúsalem. Þrír Ísraelar létust í dag þegar palestínskir árásarmenn skutu á rútu og keyrðu á gangandi vegfarendur.