$ 0 0 Ein stærsta stjarna Hollywood, Jennifer Lawrence, birti í dag hispurslausan pistil um kynjamisrétti í kvikmyndaiðnaðinum á femínísku vefsíðunni Lenny sem er í eigu skapara þáttaraðarinnar Girls, Lenu Dunham.