$ 0 0 Bandalag háskólamanna (BHM) mun í dag stefna íslenska ríkinu vegna lagasetningar sem banna verkfallsaðgerðir félagsmanna. Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, staðfestir þetta en stefnan verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur.