![Austurstræti 22 eða brunareiturinn svokallaði. Reginn ætlar að skapa sér sterka stöðu í miðbænum.]()
Það er hálfgalið að opinberir aðilar skuli gera leigusamninga til tuttugu ára á góðum stað miðsvæðis og hægt væri að færa margar stofnanir sem ekki þurfa að vera á þessu svæði, líkt og t.d. starfsemi ríkisskattstjóra. Þetta kom fram á fundi um horfur á atvinnuhúsnæðismarkaðnum.