$ 0 0 Ljósmyndari sýrlenska hersins tók í tvö ár tugi þúsunda mynda af líkum fanga sem höfðu verið pyntaðir til dauða í fangelsum sýrlenska ríkisins. Ljósmyndarinn flúði til Evrópu með 55 þúsund myndir af föngum sem voru pyntaðir til dauða.