![Ólöf Nordal innanríkisráðherra.]()
„Ég held að það sé mjög mikilvægt fyrir okkur Íslendinga að ræða þessa hluti og hlusta. Átta okkur á því hvað er að gerast. Gera okkur grein fyrir því hvaða hlutverki við gegnum í slíkri umræðu. Hvað við getum gert. Við megum ekki ætla okkur eitthvað sem við ráðum ekki við.“