$ 0 0 Allar líkur er á að hlaupið brjótist undan jöklinum í nótt eða í fyrramálið, jafnvel í kvöld. Eftir að hlaupið hefur brotist undir jaðri jökulsins líða um sex klukkustundir þar til hlaupið nær að Sveinstindi, fyrstu mælistöð Veðurstofu Íslands.