![Eystri Skaftárketillinn.]()
Hópur vísindamanna frá Veðurstofu Íslands ásamt fulltrúum frá Almannavarnardeildar lögreglunnar flugu í kvöld yfir Vatnajökul og upptök Skaftár. Ekki sást niður á jökulinn sjálfan og þá bólaði ekki á hlaupinu undan jöklinum, eins og við var að búast.