![Risastórt veggspjald með mynd af andlitslausum manni hefur verið sett upp við höfuðstöðvar Volkswagen í borginni Wolfsburg í Þýskalandi.]()
Svindl Volkswagen (VW) á útblástursprófunum mun ekki aðeins koma við kaunin á þýska bílrisanum. Athyglin beinist að öðrum bílaframleiðendum og spurt er hvort þeir hafi ekki beitt sambærilegum brellum til að bílar þeirra kæmu betur út í mengunarmælingum.