![Ný vegabréf]()
Ef að félagsmenn SFR fara í verkfall í næsta mánuði hefur það gífurleg áhrif á starfsemi sýslumannsembættanna um land allt. Verkfallið myndi snúa að öllu skrifstofufólki og líklega myndi afgreiðsla vegabréfa, ökuskírteina, þinglýsinga og fleira einfaldlega loka á meðan á verkfallinu stæði.