![Samningurinn gæti haft talsverð áhrif á verð innfluttra matvæla hér á landi.]()
Finnur Árnason, forstjóri Haga, segir líklegt að verð á ákveðnum matvörum, á borð við franskar kartöflur, lækka um tugi prósenta í kjölfar breytinga á tollum á landbúnaðarafurðir. Gunnar Egill Sigurðsson, forstöðumaður hjá Samkaupum, segir breytingarnar munu leiða til meira vöruúrvals á Íslandi.