![Skúli Mogensen.]()
Skúli Mogensen, forstjóri WOW, gagnrýnir áform um nýja kísilverksmiðju harðlega en segir málið þó ekki einungis snúast um Hvalfjörðinn heldur stóriðjustefnu Íslands í heild sinni. „Ef við pössum okkur ekki gæti ímynd Íslands orðið samsömuð slíkri vitleysu,“ segir hann.