Samkvæmt nýjum lögum sem tekið hafa gildi í Ungverjalandi er lögreglu nú heimilt að handtaka hvern þann sem reynir að komast inn í landið ólöglega. Lögin tóku gildi á miðnætti og hefur 30 dómurum verið falið það verkefni að rétta yfir þeim sem láta á þau reyna.
↧