$ 0 0 Neytendur vilja ekki láta stýra því hvenær þeir horfa á sjónvarpsefni og línulegar áskriftarstöðvar eiga undir högg að sækja. Þetta segir Orri Hauksson, forstjóri Símans.