$ 0 0 „Heimsóknin veitti ráðherranum tækifæri til þess að hitta íslenska embættismenn og kanna milliliðalaust aðstæður á Keflavíkurflugvelli og þá möguleika sem þær bjóða upp á. Staðsetning Íslands á Norðurslóðum er herfræðilega afar mikilvæg fyrir NATO.“