Barn sent í járnum í læknismat
Umboðsmanni barna barst í fyrra erindi frá barna- og unglingageðdeild Landspítalans þar sem óskað var eftir áliti umboðsmanns á vinnubrögðum Barnaverndar Reykjavíkur í máli barns sem var sent eitt...
View ArticleFella niður dómsmál
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) hefur tekið ákvörðun um að fella niður dómsmál það sem félagið hefur höfðað gegn íslenska ríkinu í tengslum við lagasetningu á verkfall...
View ArticleEimskip missir Gullfoss
Eimskip hefur mótmælt notkun hvalaskoðunarfyrirtækisins Searanger á skipsnafninu Gullfoss allt frá því að skipið sigldi fyrst úr höfn í fyrra. Nú hefur innanríkisráðuneytið staðfest einkarétt...
View ArticleHagsmunir fara ekki alltaf saman
„Fyrstu fréttir voru á þá leið að alger samstaða væri í utanríkismálanefnd Alþingis og ríkisstjórninni um þátttökuna í viðskiptaþvingunum gegn Rússum en eftir að fjölmiðlar fóru að fjalla um málið hafa...
View Article„Ástandið er mjög slæmt“
Bifhjólamenn hafa haft orð á því að malbik sé óvenju hált á höfuðborgarsvæðinu. „Þetta er mjög slæmt fyrir hjólafólk en þetta verður hált fyrir alla vegfarendur þegar malbikið blotnar,“ segir...
View ArticleStöðvar ekki hvarf jöklanna
Þó að stóru jöklarnir á Íslandi bæti við sig snjó á þessu ári í fyrsta skipti í tuttugu ár hefur það ekki áhrif á spár um að þeir verði að mestu horfnir að 150-200 árum liðnum vegna loftslagsbreytinga....
View ArticleKrafa um framvísun bundin í lög
Farþegum sem ferðast frá Íslandi ber að framvísa brottfararspjaldi þegar þeir versla í tollfrjálsri verslun, samkvæmt 104. grein tollalaga. Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri flugstöðvar...
View ArticleSundrung eykst innan Verkamannaflokksins
Yvette Cooper, eitt leiðtogaefna Verkamannaflokksins, hefur viðurkennt að þreifingar hafi átt sér stað að tjaldabaki sem miðuðu að því að fá mótframbjóðendur Jeremy Corbyn til að draga framboð sín til...
View ArticleNotuðu rangar tölur
Jens G. Helgason, formaður SFS, segir yfirvöld hafa notast við rangar tölur og því vanmetið tjónið af viðskiptaþvingunum Rússa. Hann að lítið þýða að velta sér upp úr því og að bregðast þurfi við...
View ArticleMR vill fá 10. bekkingana
Yngvi Pétursson, rektor Menntaskólans í Reykjavík, hefur farið þess á leit við borgaryfirvöld að skólinn fái að taka inn nemendur ári fyrr, þ.e. eftir að þeir hafa lokið 9. bekk, og síðan taki við...
View ArticleAlvarleg veikindi eftir skátamót
Landlækni hafa borist upplýsingar frá Svíþjóð og Skotlandi um að börn sem sóttu skátamót Jamboree 2015 í Japan í sumar hafi veikst alvarlega af meningakokkum. 80 íslensk börn fóru á mótið en engin...
View ArticleIKEA innkallar næturljós eftir slys
IKEA hefur innkallað Patrull næturljós og biður alla þá sem eiga slík ljós að hætta notkun þeirra tafarlaus og skila því næstu IKEA verslun. Ástæðan er sú að átján mánaða gamalt barn fékk raflost við...
View ArticleVegagerðin skoðar útleigu á vitum
Útleiga á íbúðarhúsnæði vitans Dyrhólaey gæti verið fordæmi fyrir frekari útleigu á vitum hér á landi þannig að það myndi skapa tekjur fyrir ríkissjóð og skapa atvinnutækifæri víða um land. Vitarnir...
View ArticleKanna utanvegaakstur hermanna
Tveir skoskir karlmenn ferðast nú um hálendi Íslands á breyttum fjallatrukk. Þeir ætla að keyra upp á fimm íslensk eldfjöll í ágúst og hafa þeir státað sig á utanvegaakstri á vefsíðu sem þeir halda...
View ArticleÓljóst um ástæður árásarinnar
Yfirvöld í Taílandi segjast hafa borið kennsl á þann sem framkvæmdi sprengjuárás fyrir utan helgidóm í Bangkok í gær. Að minnsta kosti 20 létu lífið í árásinni, sem yfirvöld segja þá verstu í sögu...
View ArticleEngar upplýsingar fáanlegar
Engar nýjar upplýsingar eru fáanlegar um mál mannsins sem grunaður er um að hafa smitað konur af HIV. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir...
View ArticleEfri brúin yfir Vatnsdalsá hrundi
Brúin yfir Vatnsdalsá fremst í Forsæludal við Grímstungu í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu hrundi nú rétt fyrir hádegi þegar flutningabíll með eftirvagni ók yfir hana.Verið var að flytja farm yfir...
View ArticleBrúin var komin til ára sinna
Það var ekki spurning um hvort heldur hvenær efri brúin yfir Vatnsdalsá hryndi. Bílstjóri flutningabílsins sem var á leið yfir brúna þegar hún hrundi slapp nokkuð vel frá slysinu en verr hefði getað...
View ArticleKaffitár krefst aðfarar hjá Isavia
Kaffitár leitaði í dag til sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu og krafðist þess að gögn frá samkeppni um leigurými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar verði sótt með aðför. Eigandi Kaffitárs játar að viðbrögð...
View ArticleSegjast ekki hafa brotið íslensk lög
Skosku hermennirnir tveir, Matthew McHugh og Rhys Rowlands, segjast ekki hafa brotið íslensk lög á ferðum sínum um landið. Þetta kemur fram í færslu á vefsíðu vegna ferða þeirra. Síðan liggur þó...
View Article