Kristján Sívarsson fékk 4 ár og 9 mánuði
Kristján Markús Sívarsson var í dag dæmdur í óskilorðsbundið 4 ára og 9 mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjaness fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, frelsissviptingu, ólögmæta nauðung og...
View ArticleÁrás á meðan ungmenni snæddu
Fjöldi ungmenna var úti í garði að snæða hádegisverð er sjálfsmorðsárásin var gerð. Nú er ljóst að í það minnsta 28 létust og um 100 særðust. Talið er að Ríki íslams beri ábyrgð á árásinni.
View ArticleBorga sektirnar brosandi
Hjónin sem aka hringveginn á gamalli Farmall Cub-dráttarvél með kúrekakerru hafa fengið að kenna á kuldanum og lent í ýmsum ævintýrum. „Ég held að hitinn hafi aldrei farið upp fyrir níu stigin.“
View ArticleSkaðar ímynd Íslands út á við
Þórir Garðarsson, stjórnarformaður hópferðabílafyrirtækisins Grayline, segir umræðuna um ferðamenn, sem gera þarfir sínar úti á víðavangi, vera farna að skaða ímynd Íslands út á við. Hann segir...
View ArticleMikill viðbúnaður vegna neyðarkalls
Klukkan 13:17 í dag heyrði stjórnstöð Landhelgisgæslunnar neyðarkall á rás 16 í gegnum sendi við Höfn í Hornafirði. Engar upplýsingar liggja fyrir um hver sendi neyðarkallið.
View ArticleFóru hringinn á rafmagni
Íslandsmet var slegið þegar Gísli Gíslason og félagar renndu í hlað á Akureyri á Tesla Model S bifreið, tæpum 30 klukkustundum eftir að þeir lögðu af stað þaðan og óku hringinn. Fyrra met í akstri á...
View ArticleKrafa um „innihaldsríkt ákvæði“
„Öll þessi ólíku tilvik hafa sýnt fram á það hvernig þetta ákvæði hefur núna öðlast traustan sess í stjórnskipun þjóðarinnar og tekið á sig nokkrar mjög athyglisverðar myndir,“ sagði Ólafur Ragnar...
View ArticleLangt yfir heilsufarsmörkum
Styrkur brennisteinsdíoxíðs í andrúmslofti vegna gossins í Holuhrauni fór langt yfir heilsufarsmörk dögum og vikum saman á Íslandi og gætti áhrifanna einnig í Evrópu. Losun brennisteinsdíoxíðs í...
View ArticleLeit í kjölfar neyðarkalls hætt
Leit hefur nú verið hætt sem fram hefur farið í dag í kjölfar neyðarkalls sem barst á rás 16 í gegnum sendi á Höfn í Hornafirði. Víðtæk leit hefur staðið yfir í dag með þyrlu Landhelgisgæslunnar,...
View ArticleGætir þess að skulda ekkert
Framleiðsla á fyrsta íslenska fjöldaframleidda bílnum hefur tafist vegna þess að fjármögnun hefur ekki náðst en um 30 til 50 milljónir þarf til þess að koma prótótýpu á göturnar. Stóru...
View ArticleGætu leitað til starfsmannaleiga
Til greina kemur að leita til starfsmannaleiga eftir erlendu starfsfólki til að fylla í skarð heilbrigðisstarfsmanna sem hafa sagt upp. Þetta sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, á opnum...
View ArticleSér eftir því að hafa ekki kært
Sunna Ben, ein af skipuleggjendum Druslugöngunnar sem fer fram á laugardaginn, sér mikið eftir því að hafa ekki kært kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir á sínum tíma. Hún greinir frá þessu á...
View ArticleMögnuð mynd af lífsbaráttu hafarnar
Það er þolinmæðisverk að ná mynd, eins og þessari sem hér sést af haferninum, eins og Gyða Henningsdóttir ljósmyndari fékk að reyna í fyrradag.
View ArticleFlottræfilsháttur viðgengst ekki
„Það er í mínum huga alveg ljóst að endurhvarf banka til fyrra gjálífs kemur ekki til greina og allra síst hjá Landsbankanum sem er eign ríkis og sveitarfélaga,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri...
View ArticleEngin „flottræfilshöll“ við Hörpu
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, segist vera tilbúinn til þess að fara yfir rökin fyrir staðsetningu nýrra höfuðstöðva við Hörpu í Reykjavík. Bæjarráð Vestmannaeyja vill óháð mat á...
View Article„Kraninn flaug af bílnum“
Mildi þykir að ekki fór verr þegar vörubíll með krana keyrði á brúna milli Kópavogs og Garðabæjar á Hafnarfjarðarvegi áðan. „Hann var sennilega á 80 kílómetra hraða og kraninn á bílnum var líklega of...
View ArticleRefur og hundur að knúsast - myndskeið
Yrðlingur er hluti af fjölskyldunni á bænum Mjóeyri við Eskifjörð. Fjölskyldan þar rekur ferðaþjónustuna Mjóeyri og gestir eru afar spenntir yfir refnum. „Hann elst hér upp með heimilishundinum, sem...
View Article50 flóttamenn til Íslands
Íslensk stjórnvöld hafa lýst yfir vilja sínum við ráðherraráðið í Brussel um að taka á móti 50 flóttamönnum samtals á þessu og næsta ári. „Þær þjóðir sem geta verða að axla ábyrgð og gera sitt til að...
View ArticleÁ ekkert skylt við kranavatn
„Það er fjarri sannleikanum að vatnið sem við setjum á flöskur sé kranavatn. Kranavatn hefur farið í gegnum gamlar leiðslur um borgina. Okkar vatn kemur beint úr lindinni og fer þaðan beint í...
View ArticleNorðurturninn sendur í nefnd
Engin niðurstaða fékkst í tillögu bæjarráðs Kópavogs um flutning bæjarskrifstofu í Norðurturn við Smáralind á bæjarstjórnarfundi í dag. Skipaður hefur verið vinnuhópur sem rýnir í málið á næstu vikum...
View Article