Hættir fréttastjórn eftir 35 ára starf
Í dag lætur Sigtryggur Sigtryggsson af starfi fréttastjóra Morgunblaðsins að eigin ósk. Hann hefur verið fréttastjóri Morgunblaðsins lengur en nokkur annar í bráðum 103 ára sögu þess.
View ArticleUnnendur Pipps láta í sér heyra
Ekki eru allir á eitt sáttir við ákvörðun Nóa Síríus um að breyta nafni og umbúðum Pipp súkkulaðisins. Eftir að frétt mbl.is, frá því á miðvikudag, um málið var birt á Facebook-síðu Nóa Síríus hefur...
View ArticleMátt þú ferðast með barninu?
Eitthvað hefur borið á því að foreldrar sem ferðast einir með börn sín hafi þurft að sýna fram á að barnið sé í raun þeirra og að þau séu að ferðast með samþykki hins foreldris. Þetta getur valdið...
View ArticleAðilar málsins fyrst og fremst börn
Rannsókn lögreglu á líkamsárás sem átti sér stað við Langholtsskóla í síðustu viku er lokið. Aðeins einn gerandanna er sakhæfur og að sögn Benedikt Lund er málið í eðlilegum farvegi og komið á...
View ArticleVegleg veisla í Hvíta húsinu
Bandaríkjaforseti mun taka vel á móti Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra og norrænum starfsbræðrum hans í Hvíta húsinu í Washington í dag, en þar fer fram leiðtogafundur Bandaríkjanna og...
View ArticleStigablað fyrir aðalkeppni Eurovision
Þrátt fyrir að Ísland verði ekki með í aðalkeppni Eurovision á morgun, þá má búast við að það verði mikið fjör í Globen-höllinni í Stokkhólmi annað kvöld. Euro-stuðið verður þar í algleymingi og þá...
View ArticleÍslenskir álfar - óárennilegt afl
Álfar hafa ávallt átt heima í þjóðsögum Íslendinga en íbúar landsins munu tjá þér í fullri einlægni að þeir birtist reglulega þeim sem kunna að sjá þá. Þannig hefst umfjöllun AFP um íslenska álfa, en...
View ArticleBarnaníðingum á faraldsfæti fjölgar
Kynferðislegt ofbeldi ferðamanna gagnvart börnum er vaxandi vandamál úti um allan heim. Illa hefur gengið að stemma stigu við vandamálinu undanfarna tvo áratugi, samkvæmt nýrri alþjóðlegri skýrslu.
View ArticleFá ekki bætur vegna fjölskyldumynda
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað ljósmyndara af miskabótakröfu pars vegna fjölskylduljósmynda sem hann setti á heimasíðu sína en aðgangurinn var opinn í rúma sex mánuði.
View ArticleGóðar móttökur í Hvíta húsinu
Forseti Bandaríkjanna var léttur í bragði er hann tók á móti Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra og starfsbræðrum hans í Hvíta húsinu. Móttaka með fréttamönnum átti að fara fram utandyra en var...
View ArticleNíu skiluðu listum í Reykjavík
Níu frambjóðendur til forsetakjörs í sumar skiluðu í dag inn gögnum til yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður. Yfirkjörstjórnirnar munu á næstu dögum fara yfir listana og bera saman...
View ArticleTveir þriðju ætla að kjósa Guðna
Í nýrri könnun Maskínu kemur fram að tveimur af hverjum þremur kjósendum hyggist kjósa Guðna Th. Jóhannesson í forsetakosningunum 25. júní. Tæplega 15% ætla að kjósa Davíð Oddsson og um 12% Andra Snæ...
View ArticleVara við fjárkúgunum
Ung kona, lífsglöð, djörf og skilningsrík, oft með ítalskt eða spænskt nafn sendir inn vinabeiðni og spjallar við viðkomandi. Þetta eru algeng málsatvik í málum sem lögregla hefur fengist við að...
View ArticleTíu skiluðu í S- og NV-kjördæmum
Tíu frambjóðendur skiluðu inn meðmælalistum í suðurkjördæmi og norðvesturkjördæmi í dag. Í norðausturkjördæmi mun yfirkjörstjórn hittast á fundi á þriðjudaginn næsta og taka við meðmælalistum...
View ArticleEkki krafa um 700 þúsund
„Flugstjórar eru okkar viðmiðunarstétt en eins og staðan er í dag erum við töluvert langt á eftir þeim,“ segir Sigurjón Jónasson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, um kjaraviðræður...
View Articlembl.is fylgdist með aðgerð
Í dag var tekið í notkun nýtt hjartaþræðingartæki og hjartaþræðingarstofa á Landspítalanum sem bætir þjónustu spítalans verulega. mbl.is kom þar við þegar verið var að koma gangráði fyrir í brjóstholi...
View ArticleEkki óánægð með viðbrögðin
„Við erum ekki óánægð með þessi viðbrögð því það má ekki gleyma því að þetta sýnir hvað fólki þykir raunverulega vænt um vöruna,“ segir Auðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Nóa...
View ArticleVegleg snekkja við Sæbrautina
Snekkjan sem verið hefur á Pollinum á Akureyri að undanförnu liggur nú við akkeri um 400 metra frá landi, austan við Hörpu. Hægt er að standa á göngustígnum við Sæbrautina eða aka götuna og virða hana...
View ArticleGista í þvottahúsum
„Þetta er allt frá því að vera mjög gott niður í alveg ömurlegt. Sumir búa við fín skilyrði en aðrir þurfa að gera sér að góðu að gista í gámum og jafnvel þvottahúsum. Það er auðvitað ekki boðlegt.“
View ArticleVill ekki að keppnin verði í Rússlandi
Reynir Þór Eggertsson, betur þekktur sem Euro-Reynir, spáir Ástralíu eða Armeníu sigrinum í Eurovision í kvöld. Hann heldur að að Måns Zelmerlöw hafi verið í nærbuxum þegar hann birtist „nakinn“ á...
View Article