Lokað á Kjalarnesi og Hellisheiði
Vegir eru enn meira og minna ófærir eða lokaðir að sögn Vegagerðarinnar. Nú hefur aftur þurft að loka Kjalarnesinu, Hellisheiðin er enn lokuð en einnig Mosfellsheiði og Mosfellsdalur, sem og...
View ArticleFangelsin fá aukið fé
Fjárlagafrumvarpið með nefndaráliti og breytingartillögu meirihlutans var afgreitt úr fjárlaganefnd í dag og er nú tilbúið til annarrar umræðu. Að sögn Einars K. Guðfinnssonar, forseta Alþingis, er...
View ArticleFastir í litlum bílaleigubílum
Björgunarsveitirnar Mannbjörg í Þorlákshöfn og Þorbjörg í Grindavík sameinuðust í dag um að koma manni og tveimur börnum til byggða en þau sátu föst í bíl á Suðurstrandaveginum sem er ófær um þessar...
View ArticleLeiknir dæmi Leikni og Leikni
Nafnarnir Leiknir frá Reykjavík og Fáskrúðsfirði leika í fyrsta skipti í sömu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu næsta sumar, 1. deild. Svo skemmtilega vill til að einn dómenda í deildinni heitir...
View ArticleGóðverk sem skipti sköpum
„Þetta er búið að vera ótrúlegt í raun og veru,“ segir Gissur Símonarson um þann viðsnúning sem hefur orðið á lífi sýrlenska flóttamannsins Abdul Halim al-Attar, eftir að Gissur sá fyrst mynd af Attar...
View ArticleVill ekki ganga um með betlistaf
„Maður myndi nú ekki vilja þurfa ganga um með betlistaf í hendi á hverju hausti fyrir fé í rekstur,“ sagði Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í Sprengisandi í morgun.
View ArticleVon á „glórulausum byl“ á morgun
Veðurstofa Íslands varar við fárviðri sem skellur á sunnanverðu landinu eftir klukkan 15 á morgun. Eftir klukkan 19 má búast við ofsaveðri eða fárviðri um allt land. Með fylgir úrkoma og verður hún í...
View ArticleVill „mini-mall“ í Tollhúsið
Í breytingartillögum með fjárlagafrumvarpi næsta árs er lagt til að heimilt verði að selja Tollhúsið við Tryggvagötu og Þjóðskjalasafnið við Laugaveg. Finna ætti hentugra húsnæði utan miðbæjar til þess...
View Article„Mun verri en síðasti hvellur“
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra bendir landsmönnum á að veðurspáin fyrir morgundaginn sé „vægast sagt svakaleg og nú er gert ráð fyrir að flestir íbúar landsins muni finna fyrir því.“
View ArticleEkki séð verra veður í 25 ár
Fárviðrið á morgun er eitt áhrifamesta veður sem Íslendingar hafa séð í 25 ár að sögn Jónasar Guðmundssonar, verkefnastjóra hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Hann biður fólk á Suðurlandi um að hlýða...
View ArticleSvefnhylki komin á hótelmarkaðinn
Fjölbreytnin á ferðamannamarkaðnum er sífellt að aukast. Ein af nýjustu viðbótunum eru svefnhylki að japanskri fyrirmynd á Galaxy Pod Hostel við Laugaveg. Hylkin eru líklega ekki hentug fyrir þá sem...
View ArticleHér eru alltaf jólin
Hinir íslenskir jólaálfar hljóta að vera starfsmenn fyrirtækjanna sem vinna allt árið að því að tryggja að helstu jólanauðsynjar verði til í búðarhillum í réttu magni og á réttum tíma áður en...
View Article„Íslendingar með opið hjarta“
„Það er greinilegt að Íslendingar eru með opinn huga og opið hjarta gagnvart því að taka á móti flóttafólki,“ segir Ragnar Þorvarðarson, varaformaður Rauða krossins í Reykjavík, en samtökin tóku í dag...
View Article„Liggur hún ekki bara undir öllum?“
Leiða má líkur að því að þegar nauðgun er kærð í litlu bæjarfélagi sé brotaþolanum refsað þar sem fólki finnst hann brjóta gegn gildum og venjum samfélagsins. Tvær konur, báðar íbúar í litlum...
View ArticleHversu slæmt var veðrið 1991?
Það er harla ólíklegt að það hafi farið fram hjá mörgum að Veðurstofa Íslands hefur spáð ofsaveðri eða fárviðri á landinu seint á morgun og annað kvöld. Veðurfræðingar og talsmenn björgunarsveita hafa...
View ArticleEkki vera á ferðinni eftir kl. 17
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra segir ofsaveðrið, sem spáð hefur verið, fyrst munu skella á á Suðurlandi. Ekki sé ráðlegt að vera á ferðinni þar eftir klukkan 12 á hádegi. Á öðrum stöðum á...
View ArticleLokanir hefjast á hádegi
Lokað verður fyrir alla umferð á Hringveginum frá Markarfljóti að Breiðamerkurlóni klukkan 12:00 á hádegi. Hellisheiði, Þrengsli og Mosfellsheiði verða að öllum líkindum lokað klukkan 16:00 ef...
View ArticleÁsakar lykilvitni um innherjasvik
Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrum forstjóri Kaupþings, fór mikinn í ávarpi sínu fyrir dómi í Chesterfield-málinu svokallaða og ásakaði meðal annars lykilvitni í málinu um innherjasvik. Mótmælti...
View ArticleAllt lokað til morguns
Allt bendir til þess að flestar leiðir á landinu lokist í dag og ekki verði opnað fyrir umferð fyrr en í fyrramálið. Fyrstu vegum verður lokað klukkan tólf á hádegi en stefnt er að því að halda...
View ArticleÓvissustigi lýst yfir á landinu
Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi á landinu vegna óveðurs, í samráði við alla lögreglustjóra landsins. Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess...
View Article