![Theodora segir að það hafi verið hræðilegt að fylgjast með Morgann kveljast.]()
Svo virðist sem enn sé eitrað fyrir köttum í Hveragerði. Á fimmtudaginn fékk köttur í bænum rottueitur upp í sig þegar hann var úti í garði við heimili sitt og var hætt kominn. Thedora Ponzi er óánægð með aðgerðaleysi lögreglu í málinu. „Lögreglustjórinn á Selfossi hefur engan áhuga á þessu máli.“