$ 0 0 Íslendingar og Rússar hafa ekki fyrr en nú beitt hvor aðra beinum efnahagslegum þvingunum. Viðskipti landanna hófust eftir stríð og hafa stundum haft verulega þýðingu fyrir fjárhags- og atvinnuástand hér á landi.