$ 0 0 Skólavörðustígurinn iðaði af lífi í dag þegar Reykjavík Bacon Festival, Beikonhátíðin, var haldin hátíðleg í fimmta sinn. Fjölmargir, tugir þúsunda manna, lögðu leið sína niður í miðbæ Reykjavíkur og gæddu sér á ljúffengum beikonréttum.