$ 0 0 Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands svipti í gær Arnar Pétursson Íslandsmeistaratitli í Víðavangshlaupi ÍR frá því í apríl á þessu ári, en sigurinn var strax umdeildur þar sem Arnar skar síðustu beygjuna.