$ 0 0 „Þetta er ekki skemmtilegt og þetta er ekki satt,“ segir Magnús Ólafur Garðarsson, stofnandi United Silicon, spurður hvað honum finnist um þá kæru sem lögð hefur verið fram á hendur honum. Hann ræddi stuttlega við mbl.is nú í dag.