$ 0 0 Maður sem lögregla leitar að í tengslum við innbrot í verslunarmiðstöðina Fjörðinn í Hafnarfirði er talinn hafa rænt skartgripum fyrir milljónir króna aðfararnótt sunnudags.