$ 0 0 Hiti verður á bilinu tíu til átján stig á landinu í dag, samkvæmt veðurspánni. Svalara verður þó á annesjum fyrir norðan og austan.