$ 0 0 Farþegaþotur í langflugi milli Evrópu og Ameríku fljúga enn beint yfir Heklu, þrátt fyrir viðvaranir Páls Einarssonar, prófessors í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands.