![Á Þjóðhátíð í Eyjum.]()
Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, hefur sent bréf á viðbragðsaðila þar sem hún leggur til að þeir gefi fjölmiðlum engar upplýsingar um kynferðisbrot sem kunna að koma upp á Þjóðhátíð. Páley segir markmiðið að hlífa aðilum máls á meðan þeir ganga í gegnum erfitt ferli.