$ 0 0 Haraldur Briem sóttvarnalæknir segir að það hafi verið ákvörðun lögreglu að krefjast gæsluvarðhalds yfir manni sem er grunaður um að hafa smitað konur af HIV. Það hafi verið gert á grundvelli hegningarlaga.