$ 0 0 Bílaumboðin hafa áhyggjur af áhrifum þess á markaðinn hér ef bílaleigubílum heldur áfram að fjölga og þar með komi sífellt fleiri notaðir bílaleigubílar á almennan markað.